Ekki viđ Hagstofuna ađ sakast

Ég trúi ađ Hagstofan beiti bestu ađferđum viđ sinn útreikning og gagnaöflun en stundum breytast forsendur eđa ný gögn koma fram og ţá er unnt ađ komast nćr réttri niđurstöđu eins og ţeir benda sjálfir á varđandi útreikning á ýmsum hagstćrđum.

Ţađ er hins vegar vandamál ađ íslenskir stjórnmálamenn hafa valiđ ađ nota neysluvísitöluna (sem Hagstofan reiknar líka ásamt öđrum hagstćrđum) sem óbrigđult viđmiđ fyrir verđtryggingu á skuldum.

Ţađ er ekki augljóst ađ ţađ sé slćmt en heldur ekki sjálfsagt ađ ţađ eigi ađ gera. 

En ţađ er slćmt og ćtti ekki ađ gera.

Sjá meira um ţetta í fyrri fćrslu: Enn um neysluvísitölu og verđtryggingu

 


mbl.is Segir gagnrýni á Hagstofuna ekki maklega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn um neysluvísitölu og verđtryggingu

Í kjölfar fréttar um ađ Hagstofan birti óáreiđanlegar hagtölur:

Hagstofan reiknar líka neysluvísitölu.

Sá útreikningur er ALDREI endurskođađur (leiđréttur) ţar sem ţá gćti komiđ önnur niđurstađa. Ţađ verđur ađ líta út sem svo ađ neysluvísitalan sé óbrigđull og hárréttur mćlikvarđi á verđbólgu og niđurstađan ávalt rétt.

Ef neysluvísitalan vćri endurreiknuđ gćti veriđ ađ einhverjir áttuđu sig á skekkjumörkum og orđiđ ósáttir viđ ţá eignatilfćrslu sem notkun vísitölunnar veldur í landinu. Ţó er vitađ og viđurkennt međal frćđimanna ađ neysluvísitalan er einungis nálgun á raunverulega verđbólgu og einnig ađ útreikningurinn ýkir verđbólguna.

Ţannig er röksendafćrslan fyrir verđtryggingu sú ađ verđbólgan kalli á eignatilfćrslu frá skuldara til lánveitanda til ađ leiđrétta verđgildisrýrnun, en í raun er eignatilfćrslan meiri en sem nemur verđbólgunni og munurinn ţví meiri sem verđbólgan er meiri.

Ţótt verđtrygging kunni ađ eiga rétt á sér til ađ leiđrétta fyrir verđgildisrýrnun ţá á notkun neysluvísitölu til verđtyggingar lána eins og tíđkast hér á landi ekki rétt á sér.

Heimildir um ţetta má finna á ţessar slóđ (t.d. kafla 2): 
Consumer Price Index Manual

Ţar má m.a. lesa ţetta:

"2.36 Despite the obvious limitations of a CPI as a measure of general inflation, it is commonly used by governments and central banks to set inflation targets. Similarly, it is interpreted by the press and the public as the ultimate measure of inflation. Although governments and central banks are obviously well aware of the fact that the CPI is not a measure of general inflation, a number of factors help to explain the popularity of the CPI, and these are discussed below."

og einnig ţetta:

  • "The CPI is widely respected. Its accuracy and reliability are seldom seriously questioned."
  • "Most countries have deliberately adopted a policy of not revising the index once it has been published. This makes it more attractive for many purposes, especially those with financial consequences such as indexation. The lack of revisions may perhaps create a somewhat spurious impression of certainty, but it also seems to enhance the credibility and acceptability of the index."

Ath. ađ CPI er hugsađ sem vísitala sem nota má sem viđmiđ til ađ verđtryggja laun og alls kyns félagslegar bćtur (tryggingabćtur). Hún er reiknuđ út međ ţađ í huga ađ almenningur geti haft viđmiđ til ađ tryggja sín kjör. CPI er ekki ćtlađ ađ vera verđtryggingarviđmiđ fyrir lán eđa fjárfestingar enda vćri eđlilegast ađ verđtrygging lána í slíkum tilfellum vćru miđuđ viđ verđmćti ţess sem lánađ er til.

T.d. mćtti verđtryggja fasteignalán miđađ viđ fasteignaverđ. Slík verđtrygging myndi til lengri tíma virka sem hemill á of miklar hćkkanir á fasteignaverđi (bólur) og einnig á lćkkanir. M.ö.o. hefđi slíkt verđtryggingarviđmiđ áhrif til sveiflujöfnunar í stađa sveiflumögnunareins og núverandi kerfi gerir.

Verđtryggingin sem slík er ekki vandamál á Íslandi heldur ađ neysluvísitalan skuli notuđ sem viđmiđ.


Krónan eđa evran?

Mćli međ ţessari grein eftir Svein Eldon:

Er evran hentugari gjaldmiđill fyrir Ísland en krónan?


Mintzberg um efnahagsvandann

Mig langar ađ vekja athygli á ţessari grein Henry Mintzberg um hvađ er ađ efnahagsmálum Bandaríkjanna.

The Problem Is Enterprise, Not Economics

Ég held ađ margt af ţessu megi heimfćra upp á Ísland.


"... vegna yfirlýsingar ..." á ţetta ađ vera

En hvar er yfirlýsingin sem olli ţessu fjađrafoki hjá Kínverjum og málfrćđistreitu hjá mér.
mbl.is Kína uggandi yfir yfirlýsingu Bandaríkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ búa til hryđjuverkamenn

Í grunninn held ég ađ yfirgnćfandi meirihluti mannkyns sćkist eftir ţví ađ lifa í friđi og samlyndi viđ umhverfi sitt og nágranna. Ţetta útilokar vissulega ekki samkeppni, ágreining og deilur, en yfirleitt eru ţćr stađbundnar og takmarkađar viđ fáa ţátttakendur í einu.

Svo gerist ţađ öđru hverju ađ einhverjir atburđir breyta afstöđu fólks ţannig ađ ţađ ákveđur ađ taka upp einstrengilega og óbilgjarna baráttu gegn einhverju. Líklega er ţetta yfirleitt tengt ţví ađ réttlćtiskennd viđkomandi er gróflega misbođiđ ţannig ađ hún knýr hann til ađgerđa.

Ţegar svo er komiđ er ekki skirrst viđ ađgerđir sem geta valdiđ miklum skađa á eignum eđa lífi jafnvel hjá ţeim sem ekki eiga beina sök í málinu. Oft er reyndar ógreinilegt hver eđa hverjir eiga sökina. Ţví verđa ţeir sem vilja ráđast til atlögu viđ meint óréttlćti ađ velja eitthvert skotmark sem er e.t.v. táknrćnt.

Fólk sem rćđst til atlögu á ţennan máta kann ađ verđa kallađ hryđjuverkamenn. Ađrir gćtu kallađ ţađ andspyrnufólk, ađgerđarsinna eđa baráttumenn frelsis og réttlćtis.

Ţetta er ófriđur og hann brýtur gegn allsherjarreglu um friđsamleg samskipti í samfélaginu.

Ófriđur er óćskilegt ástand og ţví ţarf ađ vinda ofan af honum en helst ađ koma í veg fyrir ađ skilyrđi fyrir ađ hann brjótist út skapist. Ađ vinda ofan af ófriđi getur veriđ erfitt sérstaklega ef hann dregst á langinn.

Ađ koma í veg fyrir ađ ófriđur skapist er oft flókiđ mál enda er réttlćtiskennd fólks mjög mismunandi innréttuđ. Hins vegar er ţađ yfirleitt viđráđanlegt vandamál ef ţess er gćtt ađ misbjóđa ekki réttlćtiskennd of margra í einu í of langan tíma.

Ţađ hlýtur ađ vera frumskylda stjórnmálamanna ađ varđveita friđinn. Ţađ hlýtur ađ vera frumskylda stjórnmálamanna í lýđrćđisríki ađ virđa vilja kjósenda til ađ leiđrétta óréttlćti.

Ţegar ţessum frumskyldum er ekki sinnt ţá er samfélagssáttmálinn brotinn. Ţá breytast friđsamir heimilisfeđur og mćđur, synir og dćtur í baráttumenn, ađgerđarsinna, andspyrnufólk og loks hryđjuverkamenn.  Ţ.e.a.s. ef ţetta gerist stig af stigi.

Fólk getur ţolađ flestar hörmungar og mótlćti ef réttlćti eđa von um réttlćti fylgir á eftir. En fólk er einnig tilbúiđ ađ fórna flestu fyrir réttlćtiđ. Ţar međ taliđ friđinum.

Réttlćti er ţađ dýrmćtasta sem viđ höfum. Síđan kemur friđurinn.

Stjórnvöld sem telja sig ekki hafa efni á réttlćti eru ekki međ forgangsröđina í lagi. Slík stjórnvöld eru ađ búa til hryđjuverkamenn.
mbl.is Í sjálfsvald sett
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Síđbúin réttlćtisvitun

Almenningur hefur í bráđum tvö ár kallađ, grátbeđiđ, krafist, örvćnt eftir ađ stjórnmálamenn mynduđu skjaldborg um heimilin gegn ţví óréttlćti sem fjármálastofnanir landsins hafa beitt ţau.

Ráđandi stjórnmálamenn hafa haft sig hćga, allt of hćga, međan heimilunum blćđir.

Nú ţegar dómur er fallinn spretta hins vegar fram réttlćtispostularnir hver á fćtur öđrum og ćtla ađ leiđrétta hiđ meinta óréttlćti ađ fjármálastofnanir missi spón úr sínum aski.

Ţessar sömu fjármálastofnanir sem hafa svindlađ, rćnt og beitt öllu sínu afli til ađ setja inn óréttláta og ólöglega skilmála í lánasamninga ţar sem lántakinn hafđi EKKERT ađ segja um hvernig voru orđađir.

Hinum nýréttlátu finnst nú halla á ţessar fjármálastofnanir ţegar atferli ţeirra hefur sannarlega veriđ dćmt ólöglegt og telja nauđsyn ađ seilast í vasa almennings til ađ hjálpa greyjunum.

Og ţetta er matreitt sem réttlćti!

Sick 


mbl.is Vill verđtryggingu á lánin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dómurinn ćtti ađ létta miklum erfiđleikum af mörgum

Hundruđ milljarđa eru í húfi.

Heimili landsins og atvinnulíf hafa von.


mbl.is Dómurinn mun skapa erfiđleika
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikilvćgur áfangasigur - lokasigur eftir

Um er ađ rćđa tvo dóma um ágreining vegna bílalána:

  • Lýsing hf gegn Jóhanni Rafni Heiđarssyni og Trausta Snć Friđrikssyni, en hérađsdómur var áđur búinn ađ dćma Jóhanni og Trausta í vil. Ţađ er stađfest í Hćstarétti.
  • Óskar Sindri Atlason gegn SP-fjármögnun hf, en hérađsdómur var áđur búin ađ dćma SP-fjármögnun í vil. Ţví er snúiđ viđ í Hćstarétti.

Lánafyrirtćkin tapa bćđi sínum málum.

Gylfi Magnússon er búinn ađ gefa út ađ hann sé reiđubúinn ađ slá skjaldborg um lánafyrirtćkin og mun vćntanlega beita sínu valdi til ţess.

Einnig má vera ljóst ađ lánafyrirtćkin munu halda áfram ađ sćkja kröfu vegna húsnćđislána í erlendri mynt. Ţađ er ólíklegt ađ ţau gefist upp.

Slagurinn er ţví ekki unninn. En ţetta er vissulega skarđ í skjaldborgina um bankana.

Ţetta er líka miklivćgt skref í uppbyggingu á trausti á dómskerfiđ og ţar međ Ísland sem lýđrćđisríki.

Nú er hćgt ađ halda upp á 17.júní á morgun.


mbl.is Gengistryggingin dćmd óheimil
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hrćsni

Fyrst eru sett (reyndar alveg stórfurđuleg) lög um ađ enginn megi hafa hćrri laun í stjórkerfinu en forsćtisráđherra. Varađ var viđ ţví ađ ţessi lög myndu valda vanda hjá mörgum sem ţá störfuđu í stjórnkerfinu og einnig takmarka úrval ţeirra sem myndu vilja starfa innan stjórnkerfisins.

Ţessi lög eru sett af frumkvćđi Jóhönnu í forsćtisráđuneytinu.

Svo er blekiđ varla ţornađ af undirskrift forseta á lögin ţegar sjálft forsćtisráđuneytiđ ásamt fleirum byrjar ćfingar til ađ fara í kringum lögin.

Hvađa orđ er hćgt ađ hafa um svona vinnubrögđ?

Hráskinnaleikur, blekking, minnimáttarkennd, kjánaskapur, svindl, svik, lygar, fíflaskapur, vanhćfni?

Ţetta er a.m.k. hrćsni.

 


mbl.is „Rćddi ekki launamálin“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Homo Symbolicus or Homo Bellicus

Rational thought and logical actions might be expected to be the way forward for a species which name is Homo Sapiens (the "wise man" or the "knowing man"). Yet in so many ways Homo Sapiens in general, although having access to vast amount of information...

Arfleifđ konungsveldisins

Mörg nágrannalönd okkar eru konungsveldi og önnur (ţar á međal viđ) fyrrverandi konungsveldi (eđa keisaraveldi eins og Ţýskaland). Ţegar konungsveldiđ (ţar sem titillinn gengur í erfđir) var lagt niđur var tekin upp ný stađa eins konar plat-kóngs og...

Sigur nihilista á Íslandi

Er ţriđjungur Íslendinga orđinn ađ nihilistum? Niđurstöđur kosninga og málflutningur sumra helstu sigurvegarana fyrir ţćr bendir til ţess. Vonbrigđi, örvćnting og vonleysi kjósenda međ núverandi fyrirkomulag og ástand virđist hafa valdiđ ţessu. Ţetta...

Ísrael og Ísland

Ég hef komiđ til Ísraels og Vestur-bakkans (lagst á Dauđahafiđ), en einnig lauslega kynnt mér landiđ og sögu ţess. Nokkrum sinnum á ćvinni hef ég hitt Ísraelsmenn og rćtt viđ ţá um landiđ og hin langvarandi átök viđ Araba. Ég hef einnig hitt Araba og...

Vonar ađ Íslendingar gangi í ESB

Dćmigerđ setning til ađ táldraga Íslendinga í ESB: „Viđ viljum ađ Ísland gangi í ESB. Viđ lítum á Ísland sem međlim í evrópsku fjölskyldunni. Viđ getum lćrt margt af Íslendingum og ţeir geta lćrt margt af okkur,“ segir Írinn Pat „The...

Óskilvirkar kosningar

Hvađa raunhćfu vćntingar er unnt ađ bera í brjósti til ţess ađ eitthvađ breytist til hins betra í íslenskum stjórnmálum? Er hćgt ađ vćnta ţess ađ baráttu um stóla linni? Er hćgt ađ vćnta ţess ađ allir getir starfađ saman á siđmenntađan máta í eins konar...

Kosningakvíđi, valţreyta og efi

Ég er Kópavogsbúi og finnst gott ađ eiga heima ţar. Held reyndar ađ mér myndi ţykja gott ađ búa víđast annars stađar líka ţví vellíđan kemur ađ miklu leyti innan frá. Ytri ađstćđur hafa vissulega áhrif en ég held ađ munurinn á milli sveitarfélaga hér á...

Egill Helgason fjallar um vaxtaokur lífeyrissjóđanna

Ég setti inn athugasemd á pistil hjá Agli Helgasyni sem heitir " Hagfrćđingur: Ávöxtunarkrafa lífeyrissjóđa heldur hagkerfinu í gíslingu ". Athugasemd mín er hér á eftir (líklega er betra ađ lesa hana í samhengi á vef Egils - Ég vil einnig benda á fyrri...

Stórmerkileg grein um ástćđur hás vaxtastigs á Íslandi

Fyrir alla ţá sem hafa áhuga á upplýstri umrćđu um krónuna, kosti hennar og galla, vil ég benda á grein eftir Ólaf Margeirsson hagfrćđing sem birtist á Pressunni í gćr: 3,5% regla lífeyrissjóđanna kćfir hagkerfiđ . Hér er loks fjallađ um eina helstu...

Átakafundur í lífeyrissjóđi verkfrćđinga

Lífeyrissjóđur verkfrćđinga hélt ađalfund í gćr ţar sem m.a. ársreikningar voru kynntir og fariđ var yfir stöđu sjóđsins. Stađan er ţannig ađ ţrátt fyrir 10% lćkkun réttinda fyrir ári ţá eru skuldbindingar umfram eignir 30% of háar hjá ţeim sem hafa...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband