Sigur nihilista á Íslandi

Er þriðjungur Íslendinga orðinn að nihilistum?

Niðurstöður kosninga og málflutningur sumra helstu sigurvegarana fyrir þær bendir til þess. Vonbrigði, örvænting og vonleysi kjósenda með núverandi fyrirkomulag og ástand virðist hafa valdið þessu. Þetta virðist þó ekki rista djúpt hjá sigurvegurunum því eftir kosningar er kerfið ekki brotið niður (eins og kjósendur e.t.v. héldu og vonuðu) heldur taka nihilistaflokkarnir upp valdastöðu innan kerfisins.

Byltingin étur börnin sín.

Hvað hefur breyst?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband