Frlegt a fylgjast me hvernig Kpur reiir af

Kpverjar eru a byrja a afnema hftin. eir eru me evrur og ess vegna eru hftin hj eim ekki bundin vi gjaldmiilinn sjlfan (.e.a.s. skipti yfir ara gjaldmila) heldur allar millifrslur bnkum.

Kpur er str snjhengja (m.a. rssneskt f sem vill t. tla um 15 milljarar evra af um 70 milljrum kerfinu). ar m ekki fra f milli banka ea taka strar fjrhir t. ar er skattur innistur til a draga r snjhengjunni (9,9% allar innistur yfir 100.000 og 6,75% innistur undir eirri fjrh). Samt (rtt fyrir hft) hafa eir misst um 30% af innistum r landi. Og enginn veit hve miki fer egar (og ef) hftum verur afltt.Htt er vi vantrausti bankana og bankahlaupi.a er enn rtt um a a lta bankana fara rot. a er alla vega ljst a ef erlendir ailar jafnt sem innlendir ailar fra f sitt r kpverskum bnkum til t.d. skra banka verur erfitt a halda essum bnkum starfhfum.

Kpurbar eru enn a huga rsgn r evrunni til a endurheimta samkeppnishfni sna. En a verur eim drt og er eiginlega yfirlsing um gjaldrot. Eitt er vst a Kpur er bara rtt a byrja a sj afleiingar kreppunnar. v er sp a strsti skellurinn veri r (atvinnuleysi og samdrttur jartekjum).

Afnm hafta Kpur n er raun sambrilegt vi a a taka fyrir nefi og hoppa r djpu laugina. eir hafa auvita veri a undirba a um nokkurt skei. a verur frlegt a sj hva gerist.

Sj m.a. hr:

Cyprus Bank Deposits Plunge By Most Ever During "Capital Controls" Month (Ma 2013)

Fears grow over Cyprus capital outflow (Mars 2014)

Cyprus to fully lift capital controls within months (updated) (Nov. 2013)

Cyprus: Potential capital outflows and euro-zone outflow explained (April 2013)

P.S. Eins og Kpur virist flk hr landi ekki gera sr grein fyrir v hva gagn a er sem hftin eiga a gera. Menn sj einungis kostina (sem eru margir). En hftin hr eru a stu, nefnilega eirri a vi erum ekki bin a gera upp afleiingarnar af hruninu sem m draga saman undir nafninu "snjhengjan". Vi hfum ekki enn geta teki fyrir nefi og hoppa t djpu laugina. a fer vonandi a gerast eftir gan undirbning. a verur lka frleg reynsla.


mbl.is Dregi r fjrmagnshftunum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband