Hækkun úr um 1500 í yfir 2300 milljarða síðan í árslok 2008

Um 800 milljarða hafa lífeyrissjóðirnir hagnast síðan í hruninu.

Þessi hækkun er að miklu leyti til komin vegna útfærslu verðtryggingarinnar. Nú berast fréttir af því að hækkanir gjalda í fjárlagafrumvarpi hækki neysluvísitöluna og færi meiri peninga frá skuldurum til lánveitenda.

Ef ríkið hefði hækkað t.d. tekjuskatt til að borga sín útgjöld þá hefðu engir peningar færst á milli, en af því ríkið ákvað að hækka gjaldaliði í staðinn þá færast peningar á milli.

Þetta er ekki verðtrygging heldur skattheimtutrygging og er brot á eignarréttarákvæði stjórnarskrár.

Skrítið að enginn skuli stöðva þessa lög- og vitleysu.


mbl.is Hrein eign jókst um 1,4%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband