Þetta verður að vera á hreinu

Þetta eru stóralvarlegar fréttir. 

Alls ekki má samþykkja IceSave nema með fyrirvörum sem halda. Annars VERÐUR að fella samningana!

Einnig verður að vera klárt að ef eitthvað stendur eftir af upphæðinni (og vöxtum) í lok greiðslutímabils vegna þess að forsendur héldu ekki þá FELLUR SÚ UPPHÆÐ NIÐUR!


mbl.is Vilja að ríkisábyrgð verði skoðuð betur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Eg held, midad vid gaedi samningsins, ad thad veri hreinlega ad fella hann, gefa til kynna ad vid seum reidubuin ad semja ad nyju....

Samningstada okkar ryrnar i nyrri samningalotu, nema ad fyrirvararnir seu nogu mikli og haldi vatni fyrir lögum.

Haraldur Baldursson, 26.8.2009 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband