Á Toyota óbeina kröfu á Toyotaumboðið?

Ef ég man rétt þá var fjárfestingasjóður Toyota meðal þeirra sem tapaði á íslenska bankahruninu, þ.e.a.s. á setningu íslensku neyðarlaganna sem skipaði skilanefndir yfir bankana og færði íslenskar egnir (útlán) til nýju bankanna. Sjóðurinn var meðal lánveitenda bankanna.

Fjárfestingasjóður Toyota telur sig væntanlega hafa verið hlunnfarinn líkt og aðra útlenda lánveitendur. E.t.v. telja þeir sig geta nýtt sér stöðu sína gagnvart umboðinu til að þrýsta á nýju bankana og skilanefndirnar.


mbl.is Toyota samþykkir ekki Landsbanka sem eiganda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allir á Íslandi eiga núna að sniðganga fyrirtæki Magnúsar, s.s. Toyota og Dominos Pizza ! 

Stefán (IP-tala skráð) 2.9.2009 kl. 08:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband