Samantekt Þórs Saari sem vert er að halda til haga

Þór Saari tekur hér saman á skilmerkilegan máta aðdraganda hrunsins, IceSave samninginn og meðferð hans ásamt fyrirvörum við þá samninga. Þessi samantekt getur farið í sögubækur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessa ræðu er rétt að "halda til haga" svo ég noti orðasamband sem Þór notar ítrekað. Starfsmenn FME höfðu ekki "faglegan kjark til að spyrna við fótum", er vel að orði komist hjá Þór. Virkilega góð og skilmerkileg ræða.

Helga (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 02:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband