Fækkar sambandslýðveldum Þýskalands?

Þýskaland er sambandslýðveldi 16 landa. Öll nema 4 eru rekin með halla og nokkur þeirra standa svo illa að rætt er um að sameina þau öðrum löndum. Þar er sérstaklega rætt um Bremen og Saarland. Einnig er rætt um Schlesvík-Holstein (til Hamborgar) og Brandbenburg (til Berlínar).

Til þess að þetta gangi eftir þarf að afskrifa einhverjar skuldir viðkomandi landa og Sambandslýðveldið þarf að taka yfir aðrar skuldir.

Sjá nánar hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Miðað við skuldastöðuna okkar í Berlín, á væri þetta frekar þannig að Berlín sameinaðist Brandenburg en ekki öfugt:)

Það stóðu yfir viðræður um sameiningu fyrir nokkrum árum síðan en án árangurs. Það er víst lítill vilji fyrir sameiningu hjá stjórnvöldum þessara landa þó svo að ýmsir ráðherrar tali um þetta annaðs lagið.

Við félagarnir, í flokknum, erum spenntir hvað gerist næst:)

Stefán (IP-tala skráð) 6.2.2012 kl. 10:40

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Þjóðarverjar eru fyrsit til sameina eða skipta því sem telst til langfram ábata samt fyrir heildina. Þegar það gerist er það líka það ein rökrætta í stöðunni. Tilfinngar spilla ekki þungt þegar verið er að í vinnunni.

Frétt segir að meira fari úr heildarsjóði en komi inn í ár. Hinvegar gefa þjóðverjar ekki upp stöðu á sínum jöfnunar eða varasjóðum, enda er slíkt hin mesta heimska í öllum viðskiptum.  Spyrjum að leikslokum þegar þeir sem töpuðu játa sig sigraða.

Júlíus Björnsson, 7.2.2012 kl. 03:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband