3.9.2009 | 00:41
Nokkrir hlekkir á AGS upplýsingar varðandi Ísland
Letter of intent Nov. 15th 2008 (beiðnin um hjálp og yfirlýsing um betrun og skuldbundin markmið)
Staff report Nov. 25th 2008(yfirlit, Letter of Intent aftur, tæknileg skýrslao.fl)
Staff report Dec. 8th 2008 (uppfært yfirlit - síðasta Article IV Consultation, en þær reglubundnu skýrslur skipta máli t.d. varðandi endurskoðun á IceSave samninginum)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Partnership banking
- Hér er mikið um mikið frá miklu til mikils
- En hverjir borga skatt sem lagður er á önnur fyrirtæki en banka?
- Menningarbyltingin á Íslandi
- Hvernig varð Detroit gjaldþrota?
- Hvað eru nokkur þúsund milljarðar milli vina?
- Upptaka evru er ekki ókeypis
- Nokkrar hugleiðingar um uppruna ESB, samkeppnishæfni Þýskalan...
- Fróðlegt að fylgjast með hvernig Kýpur reiðir af
- Í framhaldi af ræðu Hilmars Péturssonar á Iðnþingi
- Leiðsögn um Ísland
- Munur á verðtryggingu og Verðtryggingunni
- Um IceSave
- Hækkun úr um 1500 í yfir 2300 milljarða síðan í árslok 2008
- Sumir fá en aðrir ekki ...
Bloggvinir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta Möller
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Björn Bjarnason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eymundur Ingimundarson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Frosti Sigurjónsson
- Geir Ágústsson
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Baldursson
- Haraldur Hansson
- Haukur Nikulásson
- Heiða B. Heiðars
- Heimssýn
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hrannar Baldursson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhann Gunnarsson
- Jóhann Jóhannsson
- Jón Baldur Lorange
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó G. Njálsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ólafur Als
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þór Saari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þetta Þorsteinn Helgi
Þrælaði mér í gegn um þetta í haust í leit af samningnum við AGS sem sagt var að væri opinber og birtur á heimasíðu AGS og seðlabankans.
Hef aldrei fundið þennan samning. Það er kominn tíma á að gerð verði krafa um að innihald hans verði birt.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.9.2009 kl. 01:37
Ekki veit ég hvað er til af leyniskjölum. Hins vegar er LOI og tæknilega viðhengið í nóvember skýrslunni ágætis viðmið sem eru opinber og má því herma upp á AGS og ríkisstjórnina.
Ég hef kosið að taka þann pól í hæðina að taka mennina á orðinu og vinna út frá því. Í des skýrslunni segja þeir m.a.:
"The above vulnerabilities [þ.e.a.s. skuldastaða heimila og fyrirtækja] may, in turn, negatively affect banks’ balance sheets, triggering a confidence shock that could prompt a new round of króna depreciation. This could lead to further deleterious (and potentially non-linear) effects on domestic asset prices and private sector balance sheets, with correspondingly large impact on consumption and investment. Corporate vulnerabilities could be especially important given the complex links between Iceland’s non-financial corporations and banks.”
M.ö.o. þá er AGS að verja krónuna til að koma í veg fyrir frekari áföll heimila og fyrirtækja. Það er því hagur heimila og fyrirtækja sem AGS ber fyrir brjósti. Allar aðgerðir sem laga þá stöðu hjálpar því AGS að því gefnu að aðgerðirnar veiki ekki aðra þætti (t.d. skuldir ríkisins) og virki því öfugt við tilgang sinn.
Það þarf að grípa til aðgerða sem draga úr líkum á confidence shock.
Ég veit að margir eru alfarið á móti AGS og trúa einungis hinu versta upp á þá í besta samsærisstíl. Ég er ekki einn af þeim þótt ég hafi verið og sé vissulega gagnrýninn á það sem AGS hefur gert. Hafa verður í huga að hagfræðin er ekki nákvæm læknisfræði og því auðvelt að gera mistök. Þau má túlka sem ætlunarverk vondra manna ef menn vilja, en e.t.v. eru þau einfaldlega mistök manna sem ekki eru alvitrir.
Þorsteinn Helgi Steinarsson, 3.9.2009 kl. 01:55
Það er skrítið þegar þeir notast alltaf við sömu hagfræðina aftur og aftur og hún hefur aldrei virkað...
Veistu um eitthvað land þar sem háir stýrivextir hafa hjálpað? Og ég tala nú ekki um í okkar þjóðfélagi þar sem þessir háu stýrivextir leiða til þess að við þurfum að borga háa vexti í ERLENDRI mynt á krónubréfin vegna þess að þeir eru strax teknir úr landi..
Af hverju er ekki búið að upplýsa það hverjir eiga þessi krónubréf sem halda öllu í gíslingu hér?
Björg F (IP-tala skráð) 3.9.2009 kl. 07:10
Stýrivextirnir virkuðu ekki hér á landi í aðdraganda hrunsins aðallega vegna aðgengis að 'erlendum' lánum.
Ég er á því að auka þurfi á stjórntæki og úrræði Seðlabankans til að stýra og hafa áhrif á útlán. T.d. með beinni álagningu SÍ á vexti, þ.e.a.s. vaxtaálag á öll ný útlán SÍ. Ef SÍ er með stjórntæki sem virka og virka strax þá þarf hann síður að vera að ofbeita og yfirbeita þeim óbeinu og lélegu stjórntækjum sem hann hefur yfir að ráða núna.
Hitt er svo annað mál og undarlegt að SÍ virðist ekki hafa notað neitt annað stjórntæki en stýrivexti undanfarin ár. Jafnvel má segja að hann hafi með beitingu annarra stjórntækja sinna (t.d. bindiskyldu) unnið gegn aðalstýritæki sínu og því orðið að ofbeita því og þó ekki náð árangri.
Íslenska krónan hefur orðið slæmt orð á sér vegna ómarkvissra aðgerða SÍ. Íslensku krónan er eins og lítill hraðbátur en aðrir gjaldmiðlar eins og stór olíuskip. Það henta ekki sömu stjórntæki fyrir þessar fleytur.
Þorsteinn Helgi Steinarsson, 3.9.2009 kl. 08:00
“American leadership is good for America and for the world.”
Það vantar alltaf góða kommisara i nýja sovétið. Þeir þurfa bara að vera góðir í að trúa og tileinka sér nýjustu línunurnar frá politbúrú. En þú verður að láta af þessari andstöðu við ESB ef þú vilt sækja um, andstaða við ESB er bara aðgöngumiði að núju gúlöggunum og geðveikrahælunum.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 10:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.