29.5.2009 | 01:19
Léleg nýting á auknum byrðum heimilanna
Heimilin fá hækkun upp á 8 milljarða sem þarf að borga vexti og verðbætur af í framtíðinni. Einnig bera þau skattinn upp á 2,7 milljarða.
Það hefði verið betra að leggja á einskiptis eignaskatt á heimilin upp á 10,7 milljarða og loka þar með yfir helmingi af því gati sem ríkistjórnin er að berjast við.
En heimilin munar væntanlega ekkert um svona sóun á fé þeirra.
Áfengi og eldsneyti hækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Partnership banking
- Hér er mikið um mikið frá miklu til mikils
- En hverjir borga skatt sem lagður er á önnur fyrirtæki en banka?
- Menningarbyltingin á Íslandi
- Hvernig varð Detroit gjaldþrota?
- Hvað eru nokkur þúsund milljarðar milli vina?
- Upptaka evru er ekki ókeypis
- Nokkrar hugleiðingar um uppruna ESB, samkeppnishæfni Þýskalan...
- Fróðlegt að fylgjast með hvernig Kýpur reiðir af
- Í framhaldi af ræðu Hilmars Péturssonar á Iðnþingi
- Leiðsögn um Ísland
- Munur á verðtryggingu og Verðtryggingunni
- Um IceSave
- Hækkun úr um 1500 í yfir 2300 milljarða síðan í árslok 2008
- Sumir fá en aðrir ekki ...
Bloggvinir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta Möller
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Björn Bjarnason
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eymundur Ingimundarson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Frosti Sigurjónsson
- Geir Ágústsson
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Baldursson
- Haraldur Hansson
- Haukur Nikulásson
- Heiða B. Heiðars
- Heimssýn
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hrannar Baldursson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhann Gunnarsson
- Jóhann Jóhannsson
- Jón Baldur Lorange
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó G. Njálsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ólafur Als
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þór Saari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eina markmið AGS er að eignast auðlyndir Íslands. Ef þið haldið að Ameríski herin hafi farið frá svo snögglega frá Íslandi árið 2006 til að spara pening, þá skjátlast ykkur.
Eina ástæðan var svo AGS gæti ruðst inná okkur, og heimtað einkavæðingu á okkar orkugeira. Og þar með munu þeir eignast allvöru örku sem mun duga þeim aldir áfram, eða mun lengu en olían í Írak.
Við þurfum bara að fatta hvað er raunverulega að ské fyrir okkur áður en um seinan er..
Sveinn Þór Hrafnsson, 29.5.2009 kl. 04:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.