Ekki við Hagstofuna að sakast

Ég trúi að Hagstofan beiti bestu aðferðum við sinn útreikning og gagnaöflun en stundum breytast forsendur eða ný gögn koma fram og þá er unnt að komast nær réttri niðurstöðu eins og þeir benda sjálfir á varðandi útreikning á ýmsum hagstærðum.

Það er hins vegar vandamál að íslenskir stjórnmálamenn hafa valið að nota neysluvísitöluna (sem Hagstofan reiknar líka ásamt öðrum hagstærðum) sem óbrigðult viðmið fyrir verðtryggingu á skuldum.

Það er ekki augljóst að það sé slæmt en heldur ekki sjálfsagt að það eigi að gera. 

En það er slæmt og ætti ekki að gera.

Sjá meira um þetta í fyrri færslu: Enn um neysluvísitölu og verðtryggingu

 


mbl.is Segir gagnrýni á Hagstofuna ekki maklega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband