Krónan eða evran?

Mæli með þessari grein eftir Svein Eldon:

Er evran hentugari gjaldmiðill fyrir Ísland en krónan?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Það er eitthvað bogið við linkinn, fæ bara "síðan finnst ekki". Myndi vilja lesa greinina.

Haraldur Hansson, 5.9.2010 kl. 13:18

2 Smámynd: Þorsteinn Helgi Steinarsson

Þökk fyrir þetta. Búinn að laga.

Þorsteinn Helgi Steinarsson, 5.9.2010 kl. 13:24

3 Smámynd: Haraldur Hansson

Ég þakka. Þetta er prýðisgrein hjá Sveini. Ef menn nenna ekki að lesa svona langar greinar má mæla með síðustu fjórum málsgreinunum, þær innihalda góð dæmi sem summera upp pælingarnar á undan.

Haraldur Hansson, 5.9.2010 kl. 14:05

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Þetta er ágæt grein.

Ef tekin er upp evra þá verður Ísland að sætta sig við Seðlabanka Evrópu 100% for ever á fá verðlagseftirlit með öllu sem EU fellur undir samkeppnigrunn Meðlima-Ríkjanna. Ég veðja frekar á Ameríku og Asíu  þegar spáð er meiri eftirspurn eftir hráefnum í framtíðinni allt út um allan heim.

Ef við eru með sterkan gjaldmiðil þá getum við nánast lagt Seðlabanka og fjármálgeira hér niður. Ríkistjórnirnar geta ekki lækkað laun almennings með gengisfellingum, heldur verður að lækka þau beint ef lítið er til af gjaldmiðlinum.

Almenningur hér gæti svo í framhaldi borið lánsform sín saman við þau sem gilda annarsstaðar án þess að kunna mikið í stærðfræði.

Júlíus Björnsson, 8.9.2010 kl. 01:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband