Breiðbandsþróun í heiminum

Hér er áhugaverður hlekkur á myndrænt yfirlit breiðbandsþróunar í heiminum frá 1999 og fram til ársins 2011 (spá). Myndin sýnir einnig sækapla milli landa. 

http://news.bbc.co.uk/2/hi/technology/8255695.stm

Það er athyglivert hversu framarlega Íslendingar standa og hafa staðið varðandi breiðband (þótt ég sé ekki sáttur við mína heimatengingu).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll - Írar eru eins og kunnugt er fremstir í andspyrnunni gegn nýja sovétinu, öðru nafni ESB.  Hér er fróðlegur pési frá þeim:

http://www.sovereignindependent.com/downloads/Sovereign_Independent_Issue1.pdf

Gullvagninn (IP-tala skráð) 18.9.2009 kl. 19:11

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Réttarríkið Rómverja er grunnur og markmið allra meginlands afkomendanna. Útgáfurnar eru margar Sovét er einn en EU virðist vera að taksast það sem Frökkum og þjóðverjum tókst ekki upp á eigin spýtur glóbalt til langframa. 

Júlíus Björnsson, 19.9.2009 kl. 14:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband