23.4.2009 | 02:36
Um ES trúboðið
Samfylkingin leggur áherslu á inngöngu í ES sem lausn út úr vandanum án þess að skýra hvernig. Helst virðist horft til Evrunnar, en ekki er skírt hvernig hún bjargar okkur. Hvernig lækkar hún skuldir ríkissjóðs, heimila og fyrirtækja? Hvernig lækkar hún atvinnuleysi? Sumir í SF halda því fram að ef við nú bara hefðum haft Evru (og verið í ES) þá hefði þetta aldrei gerst eða a.m.k. orðið mun auðveldara fyrir okkur. Hér er smá frétt:
Ireland, 6thApril 2009
According to figures communicated on 1st April by the Central Statistics Office the Irish unemployment rate rose to 11% in March- the highest level since November 1996 whilst it had not risen above 6.4% in 2008, and 4.6% in 2007. This represents an 87% rise in comparison with March 2008. The GDP contracted by 2.3% in 2008but by 7.5% in the fourth quarter in comparison with the fourth quarter of 2007. Ireland was the first country in the euro area to slip into recession in 2008 but also into deflation. The authorities are expecting a 6% decrease in the GDP this year. In spite of the crisis the Irish government is finalising a budgetary package that will be presented on 7th April to Parliament and this is meant to halt the budgetary deficit by means of spending cuts and tax increases in an attempt to maintain public deficit at 9.5% of the GDP in 2009. The Central Bank of Ireland is forecasting a decrease of 7.1% in the GDP in 2009 and 3.2% in 2010.
Sjá: http://www.robert-schuman.org/breve.php?num=9688&typ=art
Írland er í ES. Írland er með Evru og hefur haft hana í mörg ár. Allt tal Samfylkingar um ES aðild sem lausn á efnahagsvandanum er því auðsjáanlega blekking ein. Sú umræða skilar okkur ekki nær lausn vandans. Er ekki tími til kominn að hætta að tala út og suður (til Evrópu) og fara taka á vandanum, þ.e.a.s. að standa vörð um heimilin og atvinnulífið í landinu. Það er nóg komið af blekkingu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.