28.1.2009 | 12:44
Eignir á móti IceSave og Edge
150 milljarðar eru áætlaðir vegna þess að íslenska ríkið (skattborgarar) ætlar að gangast í ábyrgðir vegan IceSave og Edge vegna kúgunar Evrópusambandsins og að áeggjan Breta. Þá er gert ráð fyrir að eitthvað fáist upp í skuldirnar úr eignasafni Landsbanka og Kaupþings. Það er líklegt að lítið fáist fyrir eignirnar þar sem þær voru ekki raunverulegar nema að takmörkuðu leyti sbr. http://thorsteinnhelgi.blog.is/blog/thorsteinnhelgi/entry/787304 og http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/28/milljardalan_skommu_fyrir_hrun/?ref=fphelst
Skuldir aukast um 400 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:47 | Facebook
Athugasemdir
einum Breskum aðila voru lánaðar 283 milljarðar af KB sem aldrei koma til baka
Jón Snæbjörnsson, 28.1.2009 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.