6.12.2012 | 12:36
Lífeyrissjóðirnir taka of stóran skammt (af þjóðarkökunni)
Myndin The meaning of life eftir Monty Python hópinn var sýnd í sjónvarpinu nýlega.
Þetta er ansi súrrealísk mynd sem erfitt er að skilja. Eitt atriði ætti þó að vera auðskiljanlegt sjálfhverfu kynslóðinni svokölluðu en það er atriðið á veitingastaðnum þegar akfeitur maður kemur inn á veitingastað til að borða allt sem er á matseðlinum á milli þess sem hann ælir yfir allt og sjálfan sig í leiðinni. Aðrir gestir á staðnum létu sig smá saman hverfa (væntanlega sjálfhverfir).
Þegar síðasta krónan fer inn í lífeyrissjóðakerfi landsins, hvað gerist þá
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.