Takið eftir þessu í skýrslunni

Ég vil vekja athygli á eftirfarandi atriði í skýrslu Kaarlo Jännäri. Í kafla 9. "Other issues" er fjallað um mál sem ekki falla undir það sem hann rannsakaði. Eða eins og hann segir:

"Several issues that have relevance to the supervisory and regulatory framework in Iceland are not addressed in detail in this report but are nonetheless worth mentioning and require attention"

Hér er steinn sem vert er að kíkja undir:

"The application and understanding of the requirements of the IFRS (International Financial Reporting Standards) should be mentioned."

Hér er verið að tala um reikniskilastaðla og hvernig þeir hafa verið (mis)notaðir hér á Íslandi til að sprengja upp efnahagsreikning og hagnað fyrirtækja. Hér er verið að tala um ábyrgð endurskoðenda. Hvernig þeir nota og hvernig þeir skilja IFRS.

Skilja íslenskir endurskoðendir ekki alþjóðlegu reikniskilastaðlana? Eða skilja þeir þá betur en aðrir og misnota þá?

 


mbl.is Gagnrýnir áhættu bankanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband