Fjsarmur

Frttir undanfarinna ra um innheimtumenn og handrukkara sem ganga hart fram gagnvart skuldunautum uru mr tilefni til a hafa upp Fjsarmum rar fr Strjgi.

Fjsarmur rar Magnssonar Strjgi Langadal Hnavatnssslu sem uppi var sari hluta sextndu aldar fjalla um afarir skuldheimtumanns og skuldara sem takast flrnum.

Hr eru Fjsarmur:

1. Hlt eg enn, ef hltt er sgn,
hlja mkja strenginn,
gleja flk, en gleyma gn,
glepji fyrir mr enginn.

2. Kvikna verur kva grein
af kveiking snar vessa,
gaman, en ekki grska nein,
gengur mr til essa.

3. Skemta nokkru skyldugt er
sktnum dkkva grmu;
t af litlu efni hr
eg vil sma rmu.

4. Mn or hvorki menn n frr
mislka sr lti,
n skal lja nausti r
Norra hrinda bti.

5. Efni mls eg fundi f
fyrst lja ranni,
halur einn kom heim b
a heimta skuld af manni.

6. Geri s a geyma naut,
sem gjaldi lka tti,
egn i fjsi orna gant
enna hitta mtti.

7. Skjtt ar hitta skjalda yggr
skuldamann sinn ni
ar kastofunni styggr
strorur hinn bri.

8. essi ekki boanna bei
og bistur hljp a egni
og skeldi vi skjalda mei
skjtt af llu megni.

9. Randagrr af reii skk
rekk af miklum jsti,
maurinn honum mti tk
murinn x fyrir brjsti.

10. Hinn er undir hggum sat
hugm kendi sannan,
hnefana reiddi htt sem gat,
hvorugur spari annan.

11. Fornt sanna fengu ml,
sem flsku hfu reista:
ri verur ofsabl
t af litium neista.

12. Af v efni aukast m
arnarleirinn ljsi,
hldar gengu hlminn
hrair tveir fjsi.

13. Hvor gaf rum hr og stor
hggin eygi gu,
hll var undir ftum flr
fyrar saurinn u.

14. Mestu rimmu mtti sj,
menn sig geru hera,
stafkarl hrumur st ar hj
stalaus tk a vera.

15. Gengu a sem glmdu tolf,
gegndi etta furu,
vott og hreint var glf,
virar saurugir uru.

16. var meira fors en frr
fjsinu um stundir,
skju hrepti vopna vir
var hann san undir.

17. Heimamaurinn hlkrk
hinn nkomna lagi,
vaskur datt og varla s
vi vi hrekkja bragi.

18. Forn orskviur fram kom ,
flestir hygg eg sanni:
fellur opt til foldar s,
sem fangi bur manni.

19. Afli dr r eldra hal,
olli essu mi,
komst ftur klfs sal
kempan hin me bri.

20. Geri hann a rekknum rs
og reyndi manninn keika,
eptir etta upp bs
tar fru leika.

21. Nsta var til naua stefnt
niur me orku fleygi
seggurinn hal, og sn gat hefnt,
saman kuung beygi.

22. Kynja sterkur kappinn var,
karlmenskunnar neytti,
hri alt og hkunnar bar
hann af rekknum reitti.

23. Krankur st hj karlinn ar
og kom fram engum vilja,
orkulaus til einskis var
ta a skilja.

24. Skalf beinum skepnan veik
og skjtlega etta firnar,
a egnar ttu ungan leik
ar fyrir aptan krnar.

25. Sjki maurinn sendi pilt
san heim til kvenna,
ba r koma brtt, ef stilt
bardaga fengi enna.

26. Sveinninn fr og stur fann,
er stu tvr ranni
boskap enna birti hann
beint me fullum sanni.

27. Hringll eldri hljp sta,
en hin sat eptir kvinna,
ar kom undir hlunkur hla,
hljmur er opt af minna.

28. Fta neytti flda bil,
fr var bauga selja,
dunur heyri og dynki til,
dist Rindar elja.

29. Hlaupa geri svo til sanns
syanninn gngugreii
hn var eins og hugur manns
harla fljt skeii.

30 Var sem fyki vindi hyr,
og valurinn flygi um grundir,
egar hann hefur sem bestan byr
bum vngjum undir.

31. Var sem skoti rinni af
armbristinu vri
ea sem flaustur t um haf
undan vindi bri.

32. Brurin hitti baulu hs
og bas nauta ranni,
ar l heiptar ykkju fs
egninn ofan manni.

33. Ba hann sr a bjarga sprund
og bt nauum vinna,
ofan af honum auarlund
flug tk kvinna.

34. Fengi hafi maurinn merkr
munninn bln r btum,
og svo rtnar allar kverkr
og afreitt skegg me ltum.

35. undar veri annig lauk,
egnar sttust eigi,
bjargi Trs burtu strauk
bjrtum seint degi.

36. Klfa mra hllin h
hafi frst r lagi,
brotnir allir bjlkar ,
bar a til slagi.

37. Hef eg aldrei heyrt a sagt,
hlmgngurnar snarpar
fyrir sig hafi fjsi lgt
forum hreystigarpar.

38. slendingar ttu fyr
opt vopna gllum,
vildu aldrei virar styr
vekja nauta hllum.

39. Grettir hggin greiddi str
og grpum lt ra,
aldrei hann kanna kr
kom til ess a stra.

40. Gunnar hi geira ey
glaur Hlarenda,
fyra sl fjsi ei
fleygir gullsins brenda.

41. Skarphinn, eg skri fr,
skeinu veitti mengi,
en fjsi aldrei s
efldi str vi drengi.

42. Vopna ing velli tamt
var Slmundar arfa,
Kri aldrei kveikti samt
kf ranni tarfa.

43. Bjrn me hreysti bragna vann
Breivkingakappi,
flaugst ei vi fyra hann
flrs neinu slappi.

44. rur hrea egna vo,
essi bj si,
breytti aldrei bndinn svo,
a berist inn fjsi.

45. Vaskur mjg til vga fs
var Mifjarar-Skeggi,
flasai aldrei flrs hs
a fljgast vi seggi.

46. Strlfsson var sterkur mann,
hann steypti kppum va,
Ormur gekk uxa rann
ei til ess a stra.

47. Skld vandra skptin braut,
skrar vsur orti;
Hallfrer ngvan hjrva gaut
hrakti kvgu porti.

48. Vglundur hinn vni kendr
vandist rmu kaldri,
slyngur til a slma rendr
slst fjsi aldri.

49. Kjartan spilla kunni hlf,
karlmanns hafi sinni,
egninn aldrei reytti kf
ar sem naut voru inni.

50. feigsson gaf lfum steik
Oddur neytti stla,
hi aldrei hildar leik
hann nauta skla.

51. Steindr tamur vopnin vi
var Eyri lengi,
lt hann fjsi fri
fyrir sr eiga drengi.

52. Egill Skallagrmsson gaf
grpum hggin stru,
tk fjsi engan af
og ei ar veitti klru.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband