Léleg nýting á auknum byrðum heimilanna

Heimilin fá hækkun upp á 8 milljarða sem þarf að borga vexti og verðbætur af í framtíðinni. Einnig bera þau skattinn upp á 2,7 milljarða.

Það hefði verið betra að leggja á einskiptis eignaskatt á heimilin upp á 10,7 milljarða og loka þar með yfir helmingi af því gati sem ríkistjórnin er að berjast við.

En heimilin munar væntanlega ekkert um svona sóun á fé þeirra.


mbl.is Áfengi og eldsneyti hækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Þór Hrafnsson

Eina markmið AGS er að eignast auðlyndir Íslands. Ef þið haldið að Ameríski herin hafi farið frá svo snögglega frá Íslandi árið 2006 til að spara pening, þá skjátlast ykkur.

Eina ástæðan var svo AGS gæti ruðst inná okkur, og heimtað einkavæðingu á okkar orkugeira. Og þar með munu þeir eignast allvöru örku sem mun duga þeim aldir áfram, eða mun lengu en olían í Írak.

Við þurfum bara að fatta hvað er raunverulega að ské fyrir okkur áður en um seinan er..

Sveinn Þór Hrafnsson, 29.5.2009 kl. 04:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband